START er fyrir hópa  

Hvort sem hópurinn er formlegur eða vinnir eða kunningjar að fara saman í ferðalag,  þá hentar START og START er í leiðinni.

  • Rúmgóð herbergi og sameiginleg aðstaða. Í boði eru gestaeldhús, salur og setustofa, auk setaðstöðu í gestamóttöku. Rúmgóð aðstaða sem tekur auðveldlega við hópum og lætur fara vel um þá með örðum gestum.
  • Fjölbreyttni herbergja skapar svigrúm  til að taka við flestum hópum.  Herbergin eru frá 2-6 manna. Það  gefur  vinum færi á að deili herbergi eða pari/hjónum að fá sér herbergi.
  • Sér snyrting og bað á öllum herbergjum (líka í dorm herbergjum).
  • Rómaður nætursvefn í góðu uppábúnu rúmi (öll herbergi með ný rúm) og í herbergi með góðri hljóðvist.
  • Frítt netsamband og bílastæði.

 

Tilvalið fyrir minni hópa

Minni hópar, ungir í anda,  velja 6 manna dorm herbergi á mjög góðu verði.  Þeir ráðstettari veja 4 manna herbergi.  Báðir hópar eiga val um að kaupa morgunmat eða útbúa sér sjálfir  í gestaeldhúsinu.

 

 

 

 

 

Stærri hópar

Hafið samband og leitið tilboða.

Sendið á  tölvupóstfang  start@starthostel.is eða hringið  í  síma  (+354) 420 6050

 

 

Margir eru hópur þótt einstakir séu

Verið hagsýn, myndið hóp og samnýtið bíla. Ef þið erum nógu mörg, leitið þá tilboða hjá okkur. 

Verum hagsýn saman !