START er fyrir hópa  

Hvort sem hópurinn er formlegur, vinir eða kunningjar að fara saman í ferðalag,  þá hentar START Hostel og er í leiðinni.

  • Rúmgóð herbergi og sameiginleg aðstaða. Í boði eru gestaeldhús, salur og setustofa, auk setaðstöðu í gestamóttöku. Rúmgóð aðstaða sem tekur auðveldlega við hópum og lætur fara vel um þá með öðrum gestum.

  • Fjölbreyttni herbergja skapar svigrúm til að taka við flestum hópum. Herbergin eru frá 2-5 manna. Það gefur vinum færi á að deili herbergi eða pari/hjónum að fá sér herbergi.

  • Sér snyrting og bað á öllum herbergjum.

  • Rómaður nætursvefn í góðu uppábúnu rúmi og í herbergi með góðri hljóðvist.

  • Frítt netsamband og bílastæði.

 

Tilvalið fyrir minni hópa

Fjölbreytt úrval herbergja gerir START Hostel að heppilegum gististað fyrir fjölskyldur og hópa. Morgunmatur innifalinn með allri gistingu.

 

 

 

 

Stærri hópar

Hafið samband og leitið tilboða.

Sendið á  tölvupóstfang  start@starthostel.is eða hringið  í  síma  (+354) 420 6050

 

 

Margir eru hópur þótt einstakir séu

Verið hagsýn, myndið hóp og samnýtið bíla. Ef þið erum nógu mörg, leitið þá tilboða hjá okkur. 

Verum hagsýn saman !